Enn skelfur við Krísuvík

Birta á :

ReykjanesskagiHrina smáskjálfta hófst við Krísuvík í dag á svipuðum slóðum og undanfarið en þó einhverjum kílómetrum norðar en hrinurnar í nóvember.  Stærsti skjálftinn hingað til í dag, jóladag, er um 3 á Richter og flestir skjálftanna eiga upptök á 7,5-9,5 km. dýpi.  Sjá meðfylgjandi kort sem fengið er af skjálftavefsjá á vef Veðurstofu Íslands.

6 thoughts on “Enn skelfur við Krísuvík”

  1. Can I simply say what a relief to find someone who truly knows what they are discussing on the internet.
    You certainly understand how to bring a problem to light and make it important.
    More people ought to look at this and understand this side of
    your story. I can’t believe you are not more popular given that you certainly have the gift.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll to Top